ELECTLifelong Learning Programme / Education and Culture DG
ForsíðaBakgrunnurStarfsemiNiðurstöðurSkjalasafnSamstarfsaðilarTenglarEPCDTengi-Choose language
-
  Starfsemi    
ELECT verkefnið mun:

• Skilgreina námsmarkmið og þarfir klúbbhúsfélaga og finna námsleiðir fyrir hvern og einn.

• Bæta grunnkunnáttu og námstækni nemenda með því að virkja þá og hvetja til að sækja stutt námskeið
(t.d. í starfsráðgjöf, upplýsingatækni og tungumálum).

• Gera áætlun um og skipuleggja tvö evrópsk fjarkennslunámskeið sem fara fram í gegnum tölvu.

• Þróa safn aðferða í menntun með stuðningi í samvinnu við menntastofnanir.

• Bæta samvinnu og tengsl á milli námssamfélaga klúbbhúsanna og menntastofnana.

• Gera áætlun og skipuleggja tilraunanámskeið í menntun með stuðningi, og semja námsefni í menntun með stuðningi fyrir klúbbhús.
Stakes - National Research and development Centre for Welfare and Health Inclusive Employment Initiatives -group